Stjórnarfundur 24.febrúar 2015

Fundargerð stjórnarfundar í Hestamannafélaginu Herði haldinn í Harðarbóli 24.febrúar 2015

Mættir: Ragnhildur Traustadóttir, Gylfi Þór Þorsteinsson, Ólafur Haraldsson, Haukur Níelsson, Oddrún Ýr Sigurðardóttir, Jóna Dís Bragadóttir, Gunnar Örn Steingrímsson.

  1. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.
  2. Reiðhöllin – IS kom og sagði okkur frá gangi máli í höllinni. Búið er að setja upp reglur reiðhallarinnar og gólfið er að jafna sig eftir vatn sem lak inn í höllina.
  3. Styrkir til Harðar. Bónus er að styrkja okkur með Bónuskorti og gerður hefur verið samningur við Dominos aftur. Vonast er eftir fleiri samningur á næstu vikum.
  4. Önnur mál.

Salurinn í Harðarbóli verður á sama verði og verið hefur þar til allar framkvæmdir eru búnar. Erum að vinna í því að útvega borð og stóla.