Stjórnarfundur 14.október 2014

Stjórnarfundur Harðar, 14.október 2014
Haldin að Varmárbökkum

Mætt eru: Jóna Dís Bragadóttir (JDB), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS), , Gunnar Steingrímsson (GS) og Ólafur Haraldsson (ÓH), Haukur Níelsson (HN), Ragnhildur Traustadóttir (RT), Gylfi Þór Þorsteinsson (GÞÞ), Sigurður Guðmundsson(SG)

1. Fundargerðir síðasta stjórnarfundar samþykkt.

 

2. Rekstarstjóri reiðhallar.
Kom inn á fund stjórnar og sagði frá því sem væri í gangi í reiðhöll og hvað þyrfti að lagfæra þar.

3. Undirbúningur fyrir aðalfund
Senda þarf út fundarboð fyrir 22.október, sent á alla félagsmenn,OS tekur að sér félagatal og senda á Viðey prentsmiðlu. Fundarboð og drög að dagskrá kynnt.

4. Önnur mál:
Harðarból, rekstur og skipulag rætt, er komið í farveg.Lög félagsins í vinnslu, verða tilbúin fyrir fundarboð félagsins.

 

Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS