Stjórnarfundur 13.maí 2014

Stjórnarfundur Harðar, 13. maí 2014
Haldin að Varmárbökkum

Mætt eru: Jóna Dís Bragadóttir (JDB), Ragnhildur Traustadóttir (RT), Alexander Hrafnkelsson (AH), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS), Gylfi Þór Þorsteinsson (GÞÞ) , Gunnar Steingrímsson (GS) og Ólafur Haraldsson (ÓH), Haukur Níelsson (HN)

  1. 1.Fundargerðir síðasta stjórnarfundar samþykkt.

 

2.   Framkvæmdir á Harðarsvæði
GÖS greinir frá tilvonandi framkvæmdum, þær hefjast núna í vor og verða í gangi fram á haust.
Pyttur fyrir ofan hvíta gerðið, þarf að laga og verður gert nú á vormánuðum.
Viðhaldskostnaður á höll er ca 2.5000.000 áætlað. Rennur, niðurföll, snjógildrur, steypa í stétt, neðri hluti batta, stýribúnaður á hurð, færa afgreiðslu í höll, breyta þeirri vinnuaðstöðu, gólf (sporaslóð) í höll.
Vökvunarkerfi í höll. Ákveðið að skoða.
Búið að samþykkja deiliskipulag vegna breytinga/stækkunnar á Harðarbóli.

3.   Önnur mál
Dominos
- Seldum auglýsingu í höllina og verður tekið út í vörum. Félagsmenn Herði frá 30% afslátt á pizzum.Lífstölt
Gékk vel, eigum eftir að fá uppgjörHreinsunardagur
Gékk vel, mikill fjöldi mætti og dagurinn var mjög góður. Þarf að kaupa meira af borgurum næst.Firmakeppni
Gékk vel, seldum til 30 fyrirtækja.Íþróttamót og Fákskaffi
Bæði mót og kaffi gékk vel, farið yfir uppgjör.-Stjórn samþykkir bréf til Mosfellsbæjar vegna ljósastaura og verður það sennt.- Stjórn samþykkir bréf til Vegagerðarinnar vegna undirganga undir Reykjaveg vestan við Ísfugl í Mosfellsbæ.Það sem er framundan:
Náttúrureið
Formannsfrúarreið
Kirkjukaffi
Gæðingamót


Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS