Stjórnarfundur 11.mars 2014

Fundargerð stjórnarfundar í Herði haldinn 11.mars 2014

Mættir voru: JDB-OÝS-RT-HN-SG-ÓH-AH

1. Fundargerð frá 25.febrúar kemur á næsta fundi.

2. Fundargerð aðalfundar samþykkt.

3. Deiliskipulag Harðasvæðisins kynnt.

4. Önnur mál.

Athugasemd kom vegna færslu á Gæðingamóti Harðar,og var samþykkt að færa það aftur um eina helgi þ.e. mótið verður haldið 30.maí – 1.júní.

Verið er að vinna í sölu á auglýsingum í reiðhöllina og gengur það vel.

AH- gerði grein fyrir tilboði í stíjur.

JDB- sagði frá UMSK þinginu.

OÝS- falið að halda áfram að finna TREK tæki fyrir félagið.

Tillaga kom fram um að halda áfram að græða upp Langahrygg

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18.30.