Stjórnarfundur 4.nóv. 2013

Mættir: JDB, GÖS, RBT, AH, SG, GÞÞ.

  1. Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykkt.
  2. Undirbúningur fyrir aðalfund:

JDB – kynnti skýrslu stjórnar sem fer í prentun með ársreikningum og var hún samþykkt.

JDB – gerði grein fyrir því að Marteinn Magnússon er tilbúinn til að vera fundarstjóri á aðalfundinum og Gyða Á. Helgadóttir fundarritari.

RBT kom með ársreikninga félagsins tilbúna og höfðu SG, RBT og Ólöf Guðmundsdóttir sem er skoðunarmaður reikninganna lagt á sig mikla vinnu við undirbúning þeirra og eru þeir mikið sundurliðaðir og tilbúnir til prentunar.

  1. Önnur mál.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18.30.

Næsti fundur verður 12.nóvember kl.17.15.