- Nánar
-
Skrifað þann Sunnudagur, nóvember 27 2016 17:05
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Hið vinsæla Kvennakvöld Líflands verður haldiðfimmtudaginn 1. desember kl. 19:00 á Lynghálsi 3 í Reykjavík.
Frábær skemmtiatriði, glæsileg tískusýning, happdrætti með góðum vinningum, jólatilboð o.fl.
Tilvalið að hittast í góðum vina hópi og hafa gaman saman.
Verið velkomin
- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, nóvember 22 2016 20:24
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Fræðslunefnd Harðar óskar eftir hugmyndum frá félagsmönnum að fræðsluviðburðum til að halda í vetur. Vinsamlegast sendið hugmyndir ykkar um sýnikennslu, fyrirlestra, námskeið eða annað sem til þekkingarauka og skemmtunar getur talist á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Kveðja fræðslunefnd Harðar
- Nánar
-
Skrifað þann Laugardagur, nóvember 19 2016 14:25
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Ágætu Harðarkonur
Miðvikudaginn 30.nóvember næstkomandi verður haldinn kynningarfundur um námkeið og sýningarþjálfun töltgrúppu Harðarkvenna í Harðarbóli kl 20:00.
Umsjón með námskeiðinu hefur Ragnheiður Samúelsdóttir reiðkennari og mun hún kynna hvernig námskeiðið verður uppbyggt.
Verð og dagarsetningar námskeiðsins verða kynntar á fundinum.
Berum út boðskapinn og mætum sem flestar á fundinn.
Hestamannfélagið Hörður og Ragnheiður Samúelsdóttir
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, nóvember 18 2016 10:04
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Ágæti félagsmaður
Reiðhöllinn verður lokuð á milli 16:30 og 17:00 mánudaginn 21 nóvember.
Kveðja
Stjórnin