Lýsing

Við erum tvær vinkonur og langar að bjóða uppá þrif á hnökkum. Erum staðsettar í Þokkabakka 8 og við erum þar flesta laugardaga. Erum með sápu og olíu á staðnum. Okkur þætti vænt um að fólk kæmi með hnakkana til okkar.

Verð á hvern hnakk er 3.000 kr., við getum líka tekið að okkur að þrífa beisli en tökum þá auka 1.000 kr. fyrir það.

Sími: Rakel Ösp gsm 894 9110 og Stefanía gsm 864 9565. Ef ekki er svarað þá verður hringt til baka.

Hlökkum til að heyra í ykkur :-)
Sent
Nýtt

Hafðu samband

You don't have the right to see the ad contact
Tandurhreinir hnakkar