Fundagerð Aðalfundar

Aðalfundur Hestamannafélagsins Harðar Harðarbóli 03.12.2003 kl. 20:15 Formaður leggur til að Leifur Jóhannesson stýri fundi og Einar Ragnarsson riti fund. Samþykkt. Formaður afhendir fundarstjóra fundinn.

Nánar...

Aðalfundur afstaðinn

Aðalfundur Hestamannafélagsins Harðar var haldinn í Harðarbóli í kvöld, var ágæt mæting og fór fundurinn vel fram. Kosin var ný stjórn þar sem Þórhildur gaf ekki kost á sér í formennsku áfram.

Nánar...

Uppfærð dagskrá Æskulýðsnefndar

Sæl öll. Þá er Mótanefnd komin með dagskrá vetrarins og við hjá Æskulýðsnefnd erum búin að flétta mótadagskrána við okkar dagskrá. Kíkið á æskulýðssíðuna og undirbúið ykkur undir skemmtilegan vetur. kveðja, Æskulýðsnefndin

Bás óskast leigður

Ég óska eftir að fá leigðann bás fyrir lítinn pening. Jafnvel er hægt að semja um mokstur og gjöf um helgar. Elva Benediktsdóttir S: 517-2126 gsm: 690-0684 e-mail : This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

HAGABEIT

Get tekið að mér hesta í hagabeit, sanngjarnt verð. Guttormur Sigurðsson Sími 435-6616 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Miklholtsseli Snæfelsnes Ca:120km frá Reykjavík

Íslandsmót - Einkunnir í fimmgangi og tölt

Tölt Barna Einkun Stig Keppandi Félag Hestur Staður Aldur 6,7333 80,8 Rakel Nathalie Geysir Vígar Skarði 6 Móálóttur 6,6666 80 Lilja Ósk Fákur Ör Miðhjáleigu 7 jörp 6,5333 78,4 Hekla Katharína Geysir Assa Ölvirsholt 7 Brún 6,4 76,8 Sara Dögg Ljúfur Hraunar Kirkjuferjuh 5 Móálóttur 6,3766 76,52 Teitur Árnason Fákur Hrafn Ríp 15 Brúnstjörnóttur

Nánar...