Úrslit Vís Vetramót Harðar

Úrslit úr 2. Vetramóti Harðar 2011

 

Börn

1.Harpa Sigríður Bjarnadóttir – Trú frá Álfhólfum
2.Magnús Þór – Funi frá Búðardal
3.Nanna Fransisca Collard – Sleipnir frá Hrafnhólum
4.Anton Hugi Kjartansson – Sprengja frá Breiðabólstað
5.Linda Bjarnadóttir – Dýri Jarpur
6.Grétar Jónsson – Vængur frá Stokkhólma


Nánar...

VÍS vetrarmót Harðar

Verður haldið sunnudaginn 20 mars. Þetta er 2. vetrarmótið af 3. Mótið byrjar kl 15:00, en skráning verður kl 14:00-15:00.

Keppt verður í eftirtöldum flokkum, í þessari röð: pollar teymdir, pollar ríða einir, börn, unglingar, ungmenni, konur 2, konur 1, karlar 2, karlar 1, atvinnumenn og skeið.

Skráningargjald er 1.500 kr.

Kveðja mótanefnd Harðar.

Niðurstöður GK Gluggamót Harðar

ATH. Þeir sem náðu ekki í dómarablöðin sín ættu að geta nálgast þau í reiðhöllinni næstu daga 

 

GK Gluggamót harðar Niðurstöður : 

 

 

 

Fimmgangur - Forkeppni

Ragnheiður Þorvaldsdóttir/Hrafnagaldur frá Hvítárholti

6,50

Súsanna Ólafsdóttir / Hængur frá Hellu

6,50

Þovarður Friðbjörnsson/ Kúreki frá Vorsabæ 1

6,00

Grímur Óli Grímsson/ Þröstur frá Blesastöðum

4,80

Fredrika Fagerlund / Stólpi frá Hraukbæ

4,70

Sveinfríður Ólafsdóttir / Spöng frá Ragnheiðarstöðum

2,03

 

Nánar...

Breytt tímasetning á dagskrá

Ákveðið hefur verið að seinka dagskrá GK Gluggamóti Harðar um klukkutíma svo dagskráin byrjar kl 12.


12:00-Fimmgangur
Hlé í 10 mín
Ca 13:00 -Fjórgangur (Holl 1-15)
Hlé í 10 mín
Fjórgangur (Holl 16-30)
Hlé í 20 mín
B-úrslit Fjórgangur
A-úrslit Fimmgangur
A- úrslit Fjórgangur


Kv. Mótanefnd Harðar

GK Gluggamót Harðar

Laugardaginn 12. mars verður keppt í fjórgangi og fimmgangi.
Aðeins opinn flokkur verður í greinunum.
Forkeppni verður þannig háttað að einn keppandi verður inn á í einu og keppendur
ráða því sjálfir hvernig prógrammið þeirra er uppbyggt.

Nánar...

Snælandvídeo árshátíðarmót Harðar.

Mótið verður haldið laugardaginn 5 mars kl 13:00.

Skráning verður í reiðhöllinni á milli 12:00 og 13:00.

Dagsskrá verður þannig Konur 2, konur 1, pollar teymdir, pollar ríða einir, börn, unglingar, ungmenni, karlar 2, karlar 1, atvinnumenn og skeið ef þáttaka næst.

Munið taka númer með ykkur ef þið hafið gleymt að skila þeim síðan í fyrra, því að nýjunúmerin eru ekki tilbúin í tæka tíð. 

Árshátíðarmót 2011 Úrslit

Úrslit af árshátíðarmóti Harðar 5.mars

 

Konur 2

1. Gyða Árný Helgadóttir - Þyrill frá Strandarhjáleigu

2. Sigrún Eyjólfsdóttir - Kolmar frá Miðdal

3. Anna Björk - Lundi frá Vakurstöðum

4.Hólmfríður Ólafsdóttir - Kolka frá Litlu-Sandvík

5.Margrét Dögg Halldórsdóttir - Blíða frá Mosfellsbær  

Nánar...