Fáksreið

Næsta laugardag 27. apríl verður Fáksreiðin. Lagt verður af stað úr naflanum kl 13:00.

Fáksmenn ætla að ríða á móti okkur og leiða okkur í súpu og gleði til þeirra við Guðmundarstofu.

Veðurspáin er góð og hvetjum við alla félagsmenn að halda í hefðina og styrkja vináttuböndin við Fáksmenn með því að þyggja gott heimboð.

Stjórnin.

436782918_419499644161309_4413049954886096699_n.jpg

 

 

1. maí - dagur íslenska hestsins

Við óskum eftir hugmyndum af atriðum frá Harðarfélögum á öllum aldri fyrir dag íslenska hestsins þann 1. maí nk.
Það er allt opið - endilega komipð með hugmyndir og sendi á okkur á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 25.apríl næstkomandi!

Við erum að leita eftir miklu fjölbreytni og alskonnar hugmyndum! Getur verið fleiri saman eða einhver einn, eða jafnvel  eitthvað blandað með hest og einhver án hest eða með hund eða nefndu það :)

Við miðum við að hver atriði taki sirka 5mínútur!

Endilega sendi okkur eftirfarandi upplýsingar:

Nafn/nöfn þátttakanda/-enda og stutt lýsing á atriði og hvort óskað er eftir tiltekinni tónlist í atriðið.

Hestamannafélag Hörður

404443522_839280808207308_4716430629205749_n.jpg

 

 

Lokun reiðleiðar vegna framkvæmda

Lokun reiðleiðar vegna framkvæmda

Unnið er að lagningu kaldavatnslagnar við Skarhólabraut. Lögnin mun liggja meðfram reiðstíg frá Skarhólabrautinni og niður að Reykjavegi.

Framkvæmdir eru hafnar en gert hefur verið ráð fyrir hjáleið sem nýtist sem reiðleið hluta framkvæmdatímans, hún hefur þegar verið tekin í notkun. 

Verkið verður stöðvað fram yfir 9. júní þannig að leiðinni verður ekki lokað fram að þeim tíma, heldur notuð áður nefnd hjáleið.  Svo mun leiðinni verða lokað í óákveðinn tíma.

aaa_hja.jpg

aaa_hja_2.jpg

 

 

Lokun reiðleiðar vegna framkvæmda

Lokun reiðleiðar vegna framkvæmda

Unnið er að lagningu kaldavatnslagnar við Skarhólabraut. Lögnin mun liggja meðfram reiðstíg frá Skarhólabrautinni og niður að Reykjavegi.

Framkvæmdir eru hafnar en gert hefur verið ráð fyrir hjáleið sem nýtist sem reiðleið hluta framkvæmdatímans, hún hefur þegar verið tekin í notkun. 

Verkið verður stöðvað fram yfir 9. júní þannig að leiðinni verður ekki lokað fram að þeim tíma, heldur notuð áður nefnd hjáleið.  Svo mun leiðinni verða lokað í óákveðinn tíma.

aaa_hja.jpg

aaa_hja_2.jpg

 

 

Aðalfundur Félags hesthúsaeigenda

Aðalfundarboð

Aðalfundur Félags hesthúsaeigenda á Varmábökkum verður haldin fimmtudaginn 2. maí 2024 kl. 18:00 í Harðarbóli

Dagskrá aðalfundar:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla formanns um starfsemi félagsins árið 2022.*
3. Endurskoðaður ársreikningur félagsins lagður fram til afgreiðslu.
4. Lagabreytingar.
5. Ákvörðun um félagsgjald. *
6. Kosning til stjórnar félagsins. *
7. Kosning endurskoðanda.*
8. Önnur mál

Æfingamót Æskulýðsnefnd 14.4.24

Það er komið að næsta viðburði hjá æskulýðsnefnd Harðar og hvetjum við alla unga Harðarfélaga að mæta og spreyta sig á að sýna mismunandi gangtegundir.

Ragnheiður Þorvalds og Thelma Rut munu leiðbeina á meðan æfingunni stendur og mun hver þátttakandi fá umsögn á blaði hvað gekk vel og hvað má æfa til að bæta enn frekar.

Það verður í boði að sýna þrígang (tölt, brokk, fet) og síðan fjórgangsprógramm (hægt tölt, brokk, fet, stökk og hratt tölt - V2) og verða 2 inná í einu. Það verður einnig í boði að fá að æfa fjórgangsprógramm (V1) og þá er hver þátttakandi einn inn á í einu.
Börn (10-13 ára), Unglingar (14-17 ára) og Ungmenni (18-21)

Þegar allir hafa lokið rennsli söfnumst við öll saman í reiðhöllinni þar sem grillaðar pylsur verða í boði ásamt drykkjum og ís.
Við hlökkum til að sjá sem flesta unga Harðarfélaga taka þátt á sunnudaginn 14. apríl næstkomandi 🙂

436418893_10159763344315318_955579121465732209_n.jpg

 

 

VORFAGNAÐUR heldri Harðarfélaga 60+

VORFAGNAÐUR
heldri Harðarfélaga 60+
🎪🎉🌞🌻
verður haldinn föstudaginn
12.apríl í Harðarbóli
húsið opnar klukkan 18:30
borðhald hefst klukkan 19:30
🐴🌹
REIÐTÚR
til Gísla í Dalsgarði
verður farinn frá Reiðhöllinni klukkan 17:30
Léttar veitingar
🎪
GRILLVAGNINN
slær upp grillveislu með öllu tilheyrandi
með dýrindis kalkún og lamb á grillinu
kaffi og meðlæti
drykkir verða seldir á barnum, en fólki er velkomið að koma með sitt eigið vín
🤩
HÁKON mætir með gítarinn og KRISTÍN með nikkuna
NONNI MAGGI tekur lagið
🎉höfum það gaman saman🎉
MÆTUM ÖLL
🎉
AÐGANGSEYRIR aðeins 6.500 kr
ÞÁTTTAKA tilkynnist í síma 695 3390 - HJÖRDÍS Sigmundsdóttir
eða með e mail This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
í síðasta lagi 10.apríl
 

Páskafrí skriftstofu Harðar

 
Skriftstofa Harðar verður lokuð 24.3. - 7. apríl.
Ef þið eru með erindi sem getur alls ekki beðið, þá getið þið haft samband við Margrét Dögg formaður, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Annars er líka hægt að bjalla í Rúnar framkvæmdastjóri í 8647753
Ef það er eitthvað áríðandi vegna reiðhallarlyklar er hægt að heyra í Nathalie í 7625810
Gleðilega páska!