Gjaldskrá

Árgjald:

22ja – 70 ára 12.000 kr

16 – 21 árs 7.000 kr

15 ára og yngri og 70 ára og eldri eru gjaldfrí

Reiðhöll - fyrir skuldlausa félaga:

Lykill - Heill dagur 15.000 kr á mánuði / 65.000 kr árið

Lykillinn er opinn frá kl. 8 - 23

Lykill 2 - Hálfur dagur 3.500 kr á mánuði / 15.000 kr árið

Lykillinn er opinn frá kl. 8 – 16 eða frá kl 14 - 23

13 ára og yngri fá frítt í höllina, en þurfa að vera í fylgd forráðamanns

Unglingar og ungmenni 14 – 20 ára fá 50% afslátt

70 ára og eldri fá 50% afslátt

ATH: Þegar pantaður er lykill fyrir 2019, verður sendur út greiðsluseðill. 
Gildistími lyklanna er til ársloka 2019.  Lyklar sem keyptir hafa verið núna í nóv/des, gilda út 
árið 2019. Það verður lokað á ógreidda lykla.
Lyklar verða eftir öllu bestu getu opnaðir innan 48h eftir það er búin að panta.

Útleiga - fyrir skuldlausa félaga:

1 klst. ½ höllin  3.900 kr. fyrir félagsmenn í Herði v/reiðkennslu

1/2 klst.  1/2 höllin  2.500 fyrir félagsmenn í Herði v/reiðkennslu

Bóka þarf reiðhöllina fyrirfram, greiða og koma með kvittun til starfsmanns Harðar

Kerrustæði -  - fyrir skuldlausa félaga:                                                         

6.000 kr árgjald

Samþykkt á stjórnarfundi í Hestamannafélaginu Herði 29. nóvember 2018