Úrslit í tölti og forkeppni á laugardegi.

Úrslit í tölti 1. Kristján Magnússon og Hlökk frá Meiritungu 7,19 2. Elías Þórhallsson og Stígandi frá Leysingjastöðum 7,07 3. Birgitta Magnússon og Óðinn frá Köldukinn 6,93 4. Alexander Hrafnkelsson og Hrafn frá Berustöðum 6,80 5. Edda Rún Ragnarsdóttir og Hreggur frá Sauðafelli 6,70 Fimm efstu hestar eru fulltrúar Harðar á Landsmót hestamanna 2004 á Hellu. B-flokkur atvinnumenn – forkeppni 1. Vonandi frá Dallandi og Halldór Guðjónsson 8,66 2. Pyttla frá Flekkudal og Sigurður Sigurðarson 8,60 3. Stígandi frá Leysingjastöðum og Elías Þórhallsson 8,51 4. Elva frá Mosfellsbæ og Elías Þórhallsson 8,40 5. Klaki frá Blesastöðum og Játvarður J Ingvarsson 8,33 6. Vörður frá Efri-Rauðalæk og Páll Bragi Hólmarss 8,29 7. Hrafnar frá Hindisvík og Kristján Magnússon 8,28 B-flokkur áhugamenn – forkeppni 1-2. Fróði frá Hnjúki og Björn Ólafsson 8,18 1-2. Strengur frá Hrafnkelsstöðum og Rakel Sigurhansd 8,18 3. Skuggi frá Kúskerpi og Guðmundur Gunnarsson 8,14 4. Frændi frá Hóli og Bjarni Þór Broddason 8,09 5-6. Fengur frá Lágafelli og Ingvar Ingvarsson 8,07 5-6. Mökkur frá Björgum og Halldóra Sif Gunnlaugsd. 8,07 Barnaflokkur 1. Leó Hauksson og Tígull frá Helgafelli 1 8,48 2. Mariel Severinsen og Öder frá Mosfellsbæ 8,41 3. Sebastian Sævarsson og Svartur frá Síðu 8,36 4. María Gyða Pétursdóttir og Blesi frá Skriðulandi 8,31 5. Arnar Logi Lúthersson og Glæsir frá Neistavöllum 8,28 Unglingaflokkur 1. Linda Rún Pétursdóttir og Aladín frá Laugardælum 8,44 2. Halldóra H Ingvarsdóttir og Geysir frá Stóru-Hildisey 8,38 3. Þórhallur Dagur Pétursson og Fontur frá Feti 8,35 4. Brynhildur Sighvatsdóttir og Léttir frá Hofsstöðum 8,34 5. Sandra Mjöll Sigurðardóttir og Assa frá Ólafsvöllum 8,33 Ungmennaflokkur 1. Ragnhildur Haraldsdóttir og Ösp frá Kollaleiru 8,46 2. Kristján Magnússon og Gellir frá Árbakka 8,43 3. Steinþór Runólfsson og Brandur frá Hellu 8,36 4. Ari Björn Jónsson og Þytur frá Krithóli 8,32 5. Gunnar Már Jónsson og Dropi frá Selfossi 8,14 A-flokkur áhugamenn 1. Hlátur frá Þórseyri og Halldóra Sif Gunnlaugsdóttir 8,03 2. Kvika frá Saurbæ og Gunnar Már Jónsson 8,00 3. Hjördís frá Dalvík og Hinrik Gylfason 7,97 4. Brúnstjarni frá Hörgshóli og Þorkell Traustason 7,36 A-flokkur atvinnumenn 1. Sigurður V Matthíasson og Prins frá Syðra-Skörðugili 8,62 2. Sigurður V Matthíasson og Skafl frá Norður-Hvammi 8,59 3. Sigurður V Matthíasson og Sölvi frá Gíslabæ 8,59 4. Atli Guðmundsson og Ófeigur frá Þorláksstöðum 8,58 5. Eysteinn Leifsson og Erpur frá Keldudal 8,54 6. Auðunn Kristjánsson og Blíða frá Flögu 8,51 7. Reynir Örn Pálmason og Baldvin frá Stangarholti 8,50