Félagsreið á morgun 20.mars

Ferðanefndin verður með félagsreið á nk. laugardag 20. mars.

Farið verður í Laxness, lagt af stað frá naflanum kl. 14:00.

Farastjóri er Lilla.

Ferðanefnd