Reiðhöllin – Reiðmaðurinn 

Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri hefur undanþágu frá Menntamálaráðuneytinu um að námið sé á háskólastigi og því sé reiðhöllin sé kennslustofa fyrir nemendur skólans.

LBHI hefur verið með reiðhöll Harðar á leigu fyrir Reiðmanninn 2 og 3.  Aðrar reiðhallir víða um landið hafa einnig heimilað LBHI afnot af sínum reiðhöllum og LBHI mun bera ábyrgð á sóttvörnum meðan á námskeiðum þeirra stendur.

Stjórnin