Drög að stundaskrá eftir áramót

 
Kæra félagar,
mig langar að setja inn smá drög af stundaskrá fyrir Janúar / Febrúar enn þetta er ekki búin að festa þetta alveg.
Þetta er áætlun eins og staðan er í dag:

Mánudagar:
Knapamerki 1-3 (í heild sirka 5 hópar) - Ragnheiður og Odda
Almennt reiðnámskeið fullorðnir - Ragnheiður

Þriðjudagar:
Keppnisnámskeið æskulýðsnefndar og einkatimar eftir því - Arnar Bjarki
Pollar - Ragnheiður Blíðubakki

Miðvikudaga:
Ásetunámskeið og Grunnþjálfun ungra hesta - Fredrica
Opið höll kl 19-20
Knapamerki 3 - fullorðnir - Sonja

Fimmtudagar:
Opið höll kl 17-18
Almenn Reiðnámskeið fyrir Börn og Einkatimar - Robbi Pet

Föstudagar:
Almennt Töltnámskeið - Ragnheiður
Fimleikanámskeið Krakkar - Fredrica
Föstudagar eru mjög óreglulega (ca 1-2x á mánuði)

Svo er planað helgarnámskeið með fleiri kennaranum.
Besta kveðjur
Sonja