60 ára afmælisárshátíð Harðar nálgast

Anna og stelpurnar 2009Afmælisárshátíð Harðar nálgast óðfluga en nú er nákvæmlega vika í þessa stórskemmtun. Síðustu forvöð að tryggja sér miða er á þriðjudaginn nk (23. febrúar). Ekki verður sérstök miðasala aftur en það er hægt að fá miða með því að hitta á Gumma Makker eða hringja í hann í GSM 856-5505.

Sjá nánar um árshátíðína SMELLA HÉR