Hugmyndir sem fram komu á hugarflugsfundinum sem haldinn var í Harðarbóli 10.okt. sl.

Hér fyrir neðan eru þær umræður sem spunnust á fundinum og verður reynt að vinna sem mest úr þeim í nefndum félagsins. Það er margt á döfinni í félaginu og nefndir eru að undirbúa starfið fyrir komandi vetur og nokkuð af þeim tillögum sem hér eru nefdar, eru þegar komnar á dagskrá.

Hópur 1

Ungir hestamenn:

Hvernig höldum við utan um þá sem eru núna ungir áhugasamir hestamenn, eflum þá og styrkum?

Hópur 2

Námskeiðahald / fræðsla:

Hverju má bæta við?

Hópur 3

Hvernig virkjum við alla betur?

Nýliðun: Hvernig fáum við nýja félagsmenn?

Hvernig virkjum við betur þessa óvirku félagsmenn og þá sem eru ekki í félaginu en eru hestamenn?

Hópur 4

Mótahald í Herði: Hörður hélt 10 mót, bæði inni og úti ári 2013.

Hverju þarf að bæta við/þarf að bæta við?

Hópur 5

Harðarsvæðið:

Hvað þarf að laga?

Hópur 6

Félagslíf í Herði: Þorrablót, árshátíð, Fáksreið, náttúrureið, kirkjukaffi, hestaquiz.

Hverju má bæta við?

Hópur 7

Annað: