Almennt reiðnámskeið minna/meira vanir - 6 skipti

Almennt reiðnámskeið minna/meira vanir - 6 skipti

farið verður í:
- allan grunn, umgengni við hestinn og almenn öryggisatriði
- ásetu, sjórnun og aukið jafnvægi
- reiðleiðir, umferðareglur í reiðhöllinni og fjölbreytt þjálfun
- nemendur læri að þekkja gangtegundirnar
Hentar vel krökkum sem hafa mikinn áhuga á hestum og vilja aukinn skilning og þekkingu á almennri þjálfun ásamt því að ná lengra með hestinum sínum. Farið verður í að auka jafnvægi knapa og hests, ná yfirvegaðari og einbeittri reiðmennsku með nákvæmar og léttar ábendingar. Þrautir og leikir á hestbaki.
ATH: KRAKKAR MÆTTA MEÐ EIGIN HEST OG BÚNAÐ.

Ef það er lítið skráning verður bara 1 hópur.

Kennari: Thelma Rut Davíðsdóttir

Kennt einu sinni í viku á þriðjudögum, kl 1730-18(minna vanir) og 18-1830(meira vanir), 6 skipti.

Dagsetningar 2024
16. janúar
23. janúar
30 janúar
06. febrúar
13. febrúar
20. febrúar

Verð: 14000kr

https://www.sportabler.com/shop/hfhordur370080599_1511289432954058_880413054712686507_n.jpg