HEIMSENDAREIÐ

  

Gamla Gustreiðin er nú orðin að ferð í Heimsenda. Farið verður laugardaginn 7. maí og lagt af stað kl. 12.30. Riðið verður um Korpúlfsstaði og Víðidal í Heimsenda. Kráin er opin og með veitingar fyrir svanga og þyrsta. Riðið verður til baka austan við Elliðavatn og um Hólmsheiði

Fararstjóri Lilla