Jónsmessureið aflýst

Vegna hestapestar og lítilla undirtekta er Jónsmessureið Harðar aflýst að þessu sinni.