Hópreið 1. maí

Fákur og Gustur koma í heimsókn laugardaginn 1. maí. Fjölmennum í hópreið á móti þeim. Lagt verður af stað frá nafla hesthúsahverfisins kl. 13:00. Kökuhlaðborð í félagsheimilinu á eftir.