Páskaleikar Æskulýðsnefndar Harðar

Páskaleikar Æskulýðsnefndar Harðar verða sunnudaginn 14.mars frá 11 – 13:00 í reiðhöllinni.
Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnin sín á þennan skemmtilega viðburð.  Við skiptum okkur í lið og förum í skemmtilegar þrautir án hesta. Keppt verður í pokahlaupi, hjólabörurally og skífukasti. Öll börn fá páskaegg í verðlaun og kaffi á könnunni fyrir foreldra.

Hvetjum alla til að skrá sig á viðburðinn á facebook síðunni: ,,Æskulýðsstarf í Herði“: sjá: https://www.facebook.com/groups/444167218966483

Hlökkum til að sjá ykkur

Æskulýðsnefnd

paska.jpg