Landslið

Landssamband hestamannafélaga kynnti á dögunum nýtt A-landslið fullorðinna og U21.
Eigum við Harðarfélagar knapa í báðum hópum.

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir var valin í A-landsliðið og Benedikt Ólafsson í U21.

Óskum við þeim báðum til hamingju með árangurinn, glæsilegir fánaberar og stolt okkar Harðarmanna.

a.jpgb.jpg