Einkatímapakki með Arnar Bjarki Sigurðarson - Haustnámskeið

 
Arnar Bjarki er með Bsc gráðu frá Háskólanum á Hólum í reiðmennsku og reiðkennslu, var þjálfari U21 landsliðs LH og er einnig alþjóðlegur kynbótadómari, auk mikillar reynslu á sviði íþróttakeppna.
Einkatímar 5x30min
Dagsetningar:
29.9.
6.10.
13.10.
20.10
27.10
Tímar verða milli 19-22 jafnvel eitthvað fyrr ef þetta fyllast.
Verð: 30000isk
Skráning: skraning.hordur.is
Skráningafrestur, næstkomandi laugardagur 26.09.
ATH: Það þarf allavega 6 manns að við getum halda þennan námskeið.

119962090_2884910328404961_2723825253763615053_n.jpg