Heyrúllur og baggar

Heyrúllur og baggar

 

Að gefnu tilefni biðjum við til alla sem eiga heyrúllur/heybagga á rúllubaggastæðinu að ganga frá lausum endum á böggum/rúllum og týna upp plast sem fokið hefur um nágrennið. Þetta á líka við um þá sem eru með bagga/rúllur við hesthúsin hjá sér.

Mikil slysahætta er af flaksandi plasti og að ekki sé talað sóðaskapinn sem af því hlýst.

Stjórnin