Bókleg kennsla í knapamerkjum haustið 2019

Hestamannafélagið Hörður býður uppá bóklega knapamerkjakennslu í haust 2019.

Lágmarks þátttaka eru fjórir á hverju stigi. Kennari er: Ragnheiður Þorvaldsdóttir

Stefnt er að verklegri kennsla hefjist í janúar 2020 ef næg þátttaka fæst. Athugið það verður ekki boðið upp á bóklegt nám í knapamerkjum 3, 4 og 5 fyrr en næsta haust (2020)
Knapamerki 1 og 2 verða í boði eftir áramót bóklegt og verklegt saman.
 
 
Upplýsingar um námið http://knapamerki.is/
 
 
• Knapamerki 3. Kennt á miðvikudögum og manudögum kl. 16:30 – 18:00
• Kennsla hefst 16. október, 4 skipti plus próf (1klst)
• Knapamerki 4. Kennt á miðvikudögum og manudögum kl. 18:00 – 19:30
• Kennsla hefst . 16. október, 4 skipti plus próf (1klst)
• Knapamerki 5. Kennt á miðvikudögum og manudögum kl. 19:30 – 21:00
• Kennsla hefst . 16. október, 4 skipti plus próf (2 klst)
• Verð bóklegt Knapamerki 3 og 4 - Börn og Unglingar kr. 14.000
• bóklegt Knapamerki 3 og 4 Fullorðnir kr 16 000
 
• Verð bóklegt Knapamerki 5 - Börn og Unglingar kr. 15.000
• Verð bóklegt Knapamerki 5 - Fullorðnir kr. 17.000
 
 
Dagsetningar: Miðvikudaga 16. / 30. Október og Mánudaga 21. / 28. 10!
Próf: 6. Nóvember
Nemendur þurfa að útvega sér kennslubækur fyrir fyrsta tímann og fást þær í m.a. í Líflandi og Ástund.
Skráning er á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og senda þarf staðfestingur á greiðslu á sama netfang. Leggja skal inná þennan reikning:
549-26-2320 og kennitalan er: 650169-4259
 
Kveðja
Sonja Noack
Yfirreiðkennari Harðar
 
 
baekur-allar-kropp-1500.jpg