Íþróttakarli og Íþróttakonu Mosfellsbæjar 2018

Nú stendur yfir íbúakosning á íbúagátt Mosfellsbæjar á Íþróttakarli og Íþróttakonu Mosfellsbæjar 2018.

www.mosfellsbaer.is/thjonusta/ithrotta-og-tomstundastarf/ithrottafelog/utnefning-a-ithrottakarli-og-ithrottakonu-2018/

Tilnefnd frá Herði eru: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir og Reynir Pálmason. Harðarfélagar búsettir í Mosfellsbæ eru hvattir til þess að kjósa.

Stjórnin