Skriftstofu lokuð vegna sumarfrí

Kæru félagar
Skriftstofu Félagsins verður lokuð fram og með Sunnudag 7.óktober vegna sumarfrí.
Ef það er eitthvað mikilvægt er hægt að hafa samband við Hákon formann, símanúmer er á heimasíða félagsins www.hordur.is.

Kærar þakkir
Sonja Noack
Starfsmaður og Yfirreiðkennari Hörður