Stjórnarfundur Harðar, 9. febrúar 2016

Stjórnarfundur Harðar, 9. febrúar 2016
Haldin að Varmárbökkum

Mætt eru: Jóna Dís Bragadóttir (JDB), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS), , Alexander Hrafnkelsson (AH), Ragnhildur Trautstadóttir (RT), Ólafur Haraldsson (ÓH).

1.Fundargerðir síðasta stjórnarfundar samþykkt.
 
2.Rekstraráætlun
Farið var yfir rekstaráætlun félagsins fyrir árið 2016. RH kynnti.
 
3.Önnur mál
ÓH spyr um keppnisjakka félagsins. JD segir að það sé ekki langt í að þeir komi og eiga þeir að kosta milli 20-25000.

ÓH spyr hvort að það eigi að skipa Landsmótsnefnd og hvort að félagið ætli skoða fatamál fyrir LM. Stjórn ætlar að skoða málin.

Reiðhöll
Búið að fá hillur í geymslu.

Mótanefnd:
Mót á næstkomandi föstudag í fjórgang styrkt af Hrímni.
Grímutölt næstkomandi laugardag, allir flokkar.
Hugmynd rædd um að selja auglýsingar á batta í reiðhöll fyrir mót.





Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS