Stjórnarfundur 10.feb. 2015

Fundargerð stjórnarfundar í Herði 10.febrúar 2015

Mættir: Jóna Dís, Sigurður Guðmundsson, Ólafur Haraldsson, Gylfi Þór Þorseinsson, Alexander Hrafnkelsson, Oddrún Ýr Sigurðardóttir.

  1. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.
  2. Verkáætlun vegna stækkunar Harðarbóls. –GÖS

Vinnan gengur vel miðað við að allt er unnið í sjálfboðavinnu. Örn Ingólfs og Jón Ásbjörnsson vinna þarna nánast alla daga.

Áætlað er að vera búið að klæða veggina og mála fyrir árshátíð 21.mars.

Ákveðið að JDB skoði leiguverð á sölum

  1. Reiðhöllin

-         Ákveðið að láta prenta reglurnar á skilti til að hengja upp í höllinni.

-         Einnig ákveðið að láta útbúa bækling til að dreifa í hesthús, með reglunum í.

  1. Önnur mál.

-         Ákveðið að boða til fundar með foreldrum og fá fyrirlesara t.d. Viðar Halldórsson eða Jóhann Gunnarsson – JDB