Umsjónarmaður reiðhallar

Umsjónarmaður reiðhallar sér um daglegan rekstur reiðhallarinnar. Í daglegum rekstri telst m.a:

  • Sala og utanumhald á auglýsingum í reiðhöllinni.
  • Þrif á reiðhöllinni.
  • Umsjón með tæknibúnað reiðhallarinnar og að hann sé ávallt i lagi og/eða til reiðu þegar á þarf að halda.
  • Umsjónarmaður sér um viðhald og að útvega þar til bæra aðila s.s. iðnaðarmenn og sjálfboðaliða vegna viðhalds reiðhallar.
  • Útköll vegna bilunar eða vandamála sem kunna að koma upp.

 

Úthlutun lykla og bókanir á tímum i höllinni fara í gegnum This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða 849 8088 hjá Oddrúnu. 

 

Viðburðadagatal Æskulýðsnefndar

Október 2017
S Þ Mi Fi L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 1 2 3 4

Innskráning