Úrslit úr forkeppnum Gæðingamóts Harðar

                                        Forkeppni B-flokkur Atvinnumenn

1.Grettir Jónasson  / Gustur frá Lækjarbakka    8,67

2.Alexander Hrafnkelsson/ Gutti Pet frá Bakka   8,53

3.Ragnheiður Þorvaldsdóttir/Hrafnagaldur frá Hvítárholti   8,38

4.Sævar Haraldsson/Hlynur frá Hofi  8,32

5.Elías Þórhallsson/ Fontur frá Feti  8,26

6.Sigurður Vignir Matthíasson/ Nasi frá Kvistum  8,23

7.Ragnheiður Þorvaldsdóttir/ Vermir frá Litlu-Gröf  8,19

8. Helle Laks/ Gaukur frá Kirkjubæ  8,15

Nánar...

Gæðingamót Harðar

Skráning á gæðingamót Harðar verður þriðjudaginn 2. júní kl. 20-22 í Harðarbóli,  ragnheinnig verður tekið við skráningum í síma 5668282 á sama tíma. Mótið verður haldið að Varmárbökkum 5.-7. júní. Mótið er opið fyrir skuldlausa félagsmenn í Herði og keppnishestar í öllum flokkum skulu vera skráðir í eigu félagsmanna.

Kveðja, Mótanefnd

Nánar...

Ráslistar á íþróttamót Harðar og Vís

Ráslisti
Fimmgangur
Meistaraflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Elías Þórhallsson Fontur frá Feti
2 2 V Jón Ó Guðmundsson Seifur frá Flugumýri II
3 3 V Agnar Þór Magnússon Frægur frá Flekkudal
4 4 V Súsanna Ólafsdóttir Hyllir frá Hvítárholti
5 5 V Reynir Örn Pálmason Baldvin frá Stangarholti
 

Nánar...

Firmakeppni Harðar 1 mai.

Úrslit frá firmakeppni Harðar 2009.

Barnaflokkur.                                              Fyrirtæki.

1 sæti. Páll Jökull Þorsteinsson á Hrók.             Arkform ehf.

2 sæti. Harpa S. Bjarnadóttir á Dögun.             Ari Oddsson ehf.

3 sæti. Anton Hugi Kjartansson á Sprengju.       Allt/Gák bílaverkstæði.

4 sæti. Elín A. Gunnarsdóttir á Kópi.                  5g ehf.

5 sæti. Íris Unna á Venusi.                               Áslákur.

   

 

Nánar...

Umhverfisdagur Harðar

myndiir 145

Umhverfisdagur Haðar verður haldin fimmtudaginn 23 maí  sumardaginn  fyrsta.  Mæting er í Harðarbóli kl 10 og eru allir félagsmenn hvattir til að mætta.  Margar hendur vinna létt verk.

Nefndin

Opna íþróttamót Harðar 14-17 mai.

Opna Vís íþróttamót Harðar 14-17 mai.

Íþróttamót Harðar verður haldið á Varmárbökkum 14-17 maí.

Skráningargjald verður 3.000 og 2.000 kr. á næstu greinar.

Aðeins verður tekið á móti skráningum mánudagin 11. maí milli kl.20:00 og 22:00 í Harðarbóli eða í síma 5668282. Ekki verður tekið við skráningum í síma nema að símgreiðsla eigi sér stað. Ég tek fram bara mánudag 11. maí. Keppt verður í öllum hefbundnum íþróttagreinum, meistaraflokkum, opnum flokk, 2. flokk, ungmennaflokk, unglingaflokk og barnaflokkum. 

 

Þriðja vetrarmót Harðar

krakki 

Þriðja vetrarmót verður haldið fimmtudaginn 23 apríl. Umhverfisdagur Harðar byrjar kl 10:00 og mótið byrjar ekki fyrr en þið ágætu félagar eru búnir að taka vel til hjá ykkur. Þá meina ég ekki heima hjá ykkur heldur í okkar ágæta hesthúsahverfi. En mótið á að byrja stundvíslega kl 15:00. Skráning verður í Harðarbóli milli 13:00 og 14:00.

 

Nánar...