Reiðhöll

Næstu daga verður hitakerfi sett upp í reiðhöllinni.  Höllinni verður ekki lokað, enúast má við nokkru raski og er félagsmenn beðnir um að sýna þolinmæði og skilning. 

Stjórnin