Landsmót

Mætum á Landsmæot og styðjum okkar fólk. 
Fimmtudag, Hópreið Harðarfélaga frá Naflanum, hnakkur kl 16.30. Lending í Víðidal ca 18.00. Setningarathöfn mótsins kl 19.30. Aðeins 3 knapar frá hverju félagi mega taka þátt í þeirri reið. Ekki verður tekið frá tjaldsvæði fyrir Harðarfélaga og ekki verið mikil stemming fyrir sameiginlegu grilli. Verði breyting þar á, verður það auglýst sérstaklega.


Stjórnin