Niðurstöður Íþróttamót Harðar 2018

Helgina 4.- 6.maí var Íþróttamót Harðar haldið í Mosfellsbæ. Góð þátttaka var á mótið þrátt fyrir mislitt veður og stóðu knapar sig eins og hetjur og riðu ýmist í braut í hagléli, rigningu, hríð eða sólskini. Forkeppni í barnaflokki fjórgangi V2 og V5 var haldin inni á laugardagsmorguninn vegna mikils snjó á vellinum en mættu krakkarnir daginn eftir í úrslit úti á velli og stóðu sig með prýði.

Viljum nota tækifærið til að þakka keppendum, riturum, dómurum, þulum, fótaskoðurum og öðrum aðilum sem komu að mótinu fyrir frábær störf, svona mót er ekki hægt að halda nema með góðri aðstoð.

Sportfengur stríddi okkur auðvitað aðeins um helgina enda tiltölulega nýtt kerfi og er beðist velvirðingar á því.

En hérna eru úrslit helgarinnar, til hamingju allir!

A úrslit – 1.flokkur fimmgangur F2

1.Hanna Rún Ingibergsdóttir / Dropi – 6.50
2.Súsanna Sand Ólafsdóttir / Hyllir – 6.43
3.Daníel Gunnarsson / Magni – 6.33
4.Sigurður Sigurðarson / Karri – 6.14

B Úrslit – 1.flokkur fimmgangur F2

1.Daníel Gunnarsson / Magni – 6.17
2.Hjörvar Ágústsson / Ás – 6.07
3.Henna Johanna Síern / Gormur – 4.95
4.Játvarður Jökull Ingvarsson / Sóldögg – 4.24

A úrslit – 2.flokkur fimmgangur F2

1.Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Eskill – 6.10
2.Guðlaugur Pálsson / Ópal – 5.57
3.Kristín Ingólfsdóttir / Druna – 5.29
4.Hulda Katrin Eiríksdóttir / Júpíter – 4.79

A úrslit – ungmennaflokkur fimmgangur F2

1.Ida Auora Eklund / Kötlukráka – 5.90
2.Hrafndís Katla Elíasdóttir / Klemma – 5.45
3.Erna Jökulsdóttir / Sylgja – 4.50
4.Rakel Anna Óskarsdóttir / Grímur – 4.10
5.Herdís Lilja Björnsdóttir / Glaumur – 3.95

A úrslit – unglingaflokkur fimmangur F2

1.Sigrún Högna Tómasdóttir / Sirkus – 6.19
2.Rakel Ösp Gylfadóttir / Greipur – 5.76
3.Sigurður Baldur / Sölvi – 5.74
4.Benedikt Ólafsson / Leira-Björk – 5.62
5.Melkorka Gunnarsdóttir / Reginn – 4.95

A úrslit – 1.flokkur tölt T3

1.Sigurður Sigurðsson / Ferill – 7.11
2.Lára Jóhannsdóttir / Gormur – 7.11
3.Elías Þórhallsson / Framtíð – 6.33
4.Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrafnkatla – 6.22
5.Daníel Gunnarsson / Fjöður – 6.22

A úrslit – 2.flokkur tölt T3

1.Vera Vaan Praag / Syneta – 6.50
2.Sigurður Gunnar Markússon / Alsæll – 6.22
3.Kristjan Breiðfjörð Magnússon / Lára – 6.17
4.Svandís Beta Kjartansdóttir / Taktur – 5.89
5.Kristín Ingólfsdóttir / Tónn – 5.72

A úrslit – ungmennaflokkur tölt T3

1.Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur – 6.78
2.Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Koltinna – 6.00
3.Alexander Freyr Þórisson / Lyfting – 5.83
4.Magnús Þór Guðmundsson / Kvistur – 5.61
5.Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur – 5.50

A úrslit – unglingaflokkur tölt T3

1.Melkorka Gunnarsdóttir / Rún – 6.94
2.Benedikt Ólafsson / Biskup – 6.72
3.Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís – 6.56
4.Bergey Gunnarsdóttir / Flikka – 6.22
5.Kári Kristinsson / Hrólfur – 5.67

A úrslit – 1.flokkur fjórgangur V2

1.Saga Steinþórsdóttir / Mói – 7.07
2.Hrafnhildur Jónsdóttir / Kraftur – 6.47
3.Hjörvar Ágústsson / Bylur – 6.33
4.Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Menja – 6.30
5.Brynja Viðarsdóttir / Barónessa – 6.13
6.Hrafnhildur H Guðmundsdóttir / Þytur – 6.03

B úrslit – 1.flokkur Fjórgangur V2

1.Brynja Viðarsdóttir – 6.4
2.Birgitta Bjarnadóttir – 6.34
3.Hrefna María Ómarsdóttir – 6.22
4.Ólöf Rún Guðmundsdóttir – 5.84
5.Súsanna Sand Ólafsdóttir – 5.7
6.Guðmunda Ellen Sigurðardóttir – 5.54

A úrslit – 2.flokkur fjórgangur V2

1.Kristín Ingólfsdóttir / Garpur – 6.23
2.Guðrún Pálína Jónsdóttir / Stígandi – 6.13
3.Ingvar Ingvarsson / Trausti – 6.00
4.Halldóra Anna Ómarsdóttir / Ýmir – 5.93
5.Vera Van Praag Sigaar / Draumey – 5.73

A úrslit – Ungmennaflokkur fjórgangur V2

1.Thelma Dögg Tómasdóttir / Marta – 6.83
2.Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Koltinna – 6.70
3.Herdís Lilja Björnsdóttir / Sólargeisli – 6.60
4.Bríet Guðmundsdóttir / Kolfinnur – 6.30
5.Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur – 6.03

Skeið 150m P3

1.Hanna rún / Birta – 15.06
2.Sigurður Sigurðarson / Drift – 15.48
3.Ásgeir Símonarson / Bína – 16.00
4.Jóhann Valdimarsson / Askur – 16.41

A-úrslit – Unglingaflokkur fjórgangur v2

1.Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga 6,53
2.-3. Signý Sól Snorradóttir Steinunn frá Melabergi 6,40
2.-3. Melkorka Gunnarsdóttir Rún frá Naustanesi 6,40
4. Sigurður Baldur Ríkharðsson Heimur frá Votmúla 1 6,20
5. Þorleifur Einar Leifsson Faxi frá Hólkoti 5,97
6. Agnes Sjöfn Reynisdóttir Ás frá Tjarnarlandi 5,87

B Úrslit – Unglingaflokkur Fjórgangur V2

1.Agnes Sjöfn Reynisdóttir / Ás – 5.90
2.Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn – 5.83
3.Kristrún Ragnhildur Bender / Dásemd – 5.70
4.Viktoría Von Ragnarsson / Akkur – 5.60
5.Sara Bjarnadóttir / Dýri – 5.03

A-úrslit – Gæðingaskeið pp2 1.flokkur
1.Sigurður / Karri – 7.71
2.Ingibergur / Flótti – 6.92
3.Hrafnhildur / Kormákur – 6.21
4.Páll Bragi / Hrannar – 5.96
5.Guðmunda / Hafliði – 4.00

A-úrslit – Gæðingaskeið pp2 2.flokkur
1.Kristinn / Silfurperla – 2.63
2.Hulda / Ýmir – 2.54

A-úrslit – Gæðingaskeið pp2 Ungmennaflokkur
1.Magnús og Brik – 3.21
2.Erna og Sylgja – 0.96

A-úrslit – Fjórgangur v2 Barnaflokkur
1. Glódís Líf Gunnarsdóttir Fífill frá Feti 6,50
2. Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 6,03

3. Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Depla frá Laxdalshofi 5,43
4. Eydís Ósk Sævarsdóttir Selja frá Vorsabæ 5,33

A-úrslit – Fjórgangur v5 Barnaflokkur
1. Oddur Carl Arason Hrafnagaldur frá Hvítárholti 5,46
2. Egill Ari Rúnarsson Fjóla frá Árbæ 4,79
3. Natalía Rán Leonsdóttir Demantur frá Tjarnarkoti 4,08
4. Þorbjörg Gígja Ásgeirsdóttir Stilling frá Bjarnastaðahlíð 3,63
5. Stefán Atli Stefánsson Völsungur frá Skarði 3,50

A-Úrslit Tölt T2 1. flokkur
1. Reynir Örn Pálmason Laxnes frá Lambanesi 7,63
2. Páll Bragi Hólmarsson Ópera frá Austurkoti 7,29
3. Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum 6,97

4. Sigurður Sigurðarson Magni frá Þjóðólfshaga 1 6,46
5. Hrafnhildur Jónsdóttir Hrímnir frá Syðri-Brennihóli 6,13

A-Úrslit Tölt T2 2. flokkur
1. Hulda Kolbeinsdóttir Nemi 6,92
2. Hulda Katrín Eiríksdóttir Krákur 6,21

A-Úrslit Tölt T2 Unglingaflokkur
1.Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur 5,83
2. Melkorka Gunnarsdóttir Ymur 5,79
3. Hrund Ásbjörnsdóttir Garpur 5,67
4. Kristrún Ragnhildur Bender Dásemd 5,58
5. Jón Ársæll Bergmann Árvakur 4,50

100m Skeið
1. Sæti Hanna Rún – Birta frá Suður-Nýjabæ
2. Sæti Sonja – Tvistur frá Skarði
3. Sæti Hrefna María – Hljómar frá Álfhólum
4. Sæti Hulda Björk – Hildur frá Keldulandi

A Úrslit – Barnaflokkur tölt T3

1.Selma Leifsdóttir / Glaður – 5.94
2.Jón Ársæll Bergmann / Glói – 5.72
3.Helena Rán Gunnarsdóttir / Valsi – 5.17

A Úrslit – Barnaflokkur tölt T7

1.Eydís Ósk Sævarsdóttir / Selja – 6.00
2.Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir / Depla – 5.42
3.Oddur Carl Arason / Hrafnagaldur – 5.17
4.Natalía Rán Leonsdóttir / Framtíðarspá – 4.50
5.Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson / Gjafar – 3.83

Kær kveðja,

Mótanefnd Harðar31952711_1781972148507930_7690828440357830656_n.jpg