Hestakerrur inn í reiðhöllina

Vegna slæmrar veðurspár í dag. 11.jan. stendur hestakerrueigendum til boða að koma með hestakerrur sínar inn í Reiðhölli Harðar frá kl. 14:00.
Þeir sem nýta sér þetta eru vinsamlega beðnir að sækja kerrunar aftur í kvöld 11.1. Því það er kennsla 0830 í fyrramálið.