Harðarfréttir

Eftirfarandi gjaldskrá fyrir aðgang að reiðhöll Harðar var samþykkt á stjórnarfundi í Herði 6.desember 2016

Lykill 1 - Heill dagur kostar 15.000 kr á mánuði / 60.000 kr árið.

Lykillinn er opinn frá kl. 8.00-23.00

 Lykill 2 - Hálfur dagur kostar 3.500 kr á mánuði / 12.000 kr árið.  

Lykillinn er opinn frá kl.16.00-23.00

 13 ára og yngri fá frítt í höllina, en þurfa jafnframt að vera í fylgd forráðamanns.

Útleiga:

1 klst. öll höllin = 10.800 kr fyrir fólk sem ekki er í Herði – bara leigt hálfan/heilan dag.

1 klst. ½ höllin = 6.500 kr.

1 klst. ½ höllin = 3.900 kr. fyrir félagsmenn í Herði v/reiðkennslu.

1/2 klst.  1/2 höllin = 2.500 fyrir félagsmenn í Herði v/reiðkennslu

10 klst. ½ höllin = 31.200  kr.

5 klst. ½ höllin = 17.200 kr.

Bóka þarf reiðhöllina fyrirfram hjá Oddrúnu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 849 8088

Lagt fram á stjórnarfundi í Hestamannafélaginu Herði 7.nóvember 2016

Félagsgjöld Harðar fyrir árið 2017

Samþykkt á aðalfundi 9 nóvember 2016

15 ára og yngriGjaldfrí

16-21 ára 6.000 kr.

22-69 ára 9.000 kr.

70 + ára Gjaldfrí