SÝNUM KARAKTER: HVERNIG HÆGT ER AÐ ÞJÁLFA SÁLRÆNA OG FÉLAGSLEGA FÆRNI IÐKENDA Í ÍÞRÓTTUM

Stjórn LH boðar foreldra, þjálfara, æskulýðsfulltrúa og aðra fullorðna áhugasama um þetta málefni, á þennan fyrirlestur í reiðhöllinni í Víðidal þann 17. janúar kl. 19:30. Dr. Viðar er magnaður og þetta er málefni sem við hestamenn þurfum að vinna í eins og aðrar íþróttagreinar eru að gera.
http://www.lhhestar.is/is/moya/news/synum-karakter-ahugaverdur-fyrirlestur